Monday, June 16, 2008

Nepölsku maóistarnir og stuðningur Kína?

Á Moggablogginu hef ég undanfarið séð nokkra bloggara halda því fram að ríkisstjórn Kína sé bakhjarl Kommúnistaflokks Nepals (maóista). Þetta er misskilningur. Kínverjar og Pakistanar studdu Gyanendra konung, Indland og Vesturveldin hafa stutt borgaralega sjöflokkabandalagið en maóistarnir hafa engan opinberan stuðning haft frá öðrum löndum, heldur fyrst og fremst treyst á snautt bændafólk nepalskra sveita. Nánar um þetta í greins em ég skrifaði á Eggina fyrir helgi: Nepölsku maóistarnir og stuðningur Kína.

No comments:

Post a Comment