Friday, February 5, 2010

Lítil vísa eftir sjálfan mig

Þegar ég lít á þjóðarhag
þannig flétta ég óðinn:
Nú skal höggva, nú er lag,
niður með Gjaldeyrissjóðinn!

No comments:

Post a Comment