Monday, June 11, 2007

Sulta, sulta og meiri sulta

Síðasta haust bjó ég til rifsberjasultu og rabarbarasultu. Framleiðslan fór fram á næturvakt á Kleppi, rabarbarinn tíndur á lóðinni þar og rifsberin heima hjá mér. Nú í nótt sem leið bjó ég svo til 9 krukkur af rabarbarasultu, og 13 krukkur nóttina þar áður, úr rabarbara sem var allur tíndur á Kleppi líka. Segið svo að það séu ekki hlunnindi að vinna þarna! Segið svo að maður sitji auðum höndum í vinnunni!

No comments:

Post a Comment