Sunday, February 27, 2011

Royal Straight Flush

Ég sat að spilum um daginn, og fékk Royal Straight Flush, sem er hæsta höndin í póker. Þetta er tía-gosi-drottning-kóngur-ás í sama lit. Ég fékk í laufi. Ég held að það sé frekar ósennilegt að maður sem spilar frekar sjaldan fái þessa hönd oftar en einu sinni á ævinni. Það súra er að ég var ekki að spila póker heldur ólsen-ólsen.

No comments:

Post a Comment