Tuesday, February 8, 2011

126 ára

Í fréttum Sjónvarpsins var fjallað um tvær konur, aðra frá Kúbu og hina frá Azerbaídsjan, sem eru báðar 126 ára að sögn, og hafa skilríki (ömmu sinnar?) til að sanna það. Þessi frá Azerbaídsjan, verð eǵ að segja, er ern eftir aldri. Hún lítur ekki út fyrir að vera deginum eldri en 110 ára.

No comments:

Post a Comment