Tuesday, October 5, 2010

Örlög nasistafánans á Austurvelli

Anarkistarnir gerðu það sem margir aðrir höfðu aðeins hugsað, óðu í nasistana, rifu af þeim fánann og hentu honum á bálið. Það var vel af sér vikið!

4 comments:

 1. Sannarlega. Mikið er ég glaður að heyra þetta, ég var vægast sagt hissa á að enginn skyldi bregðast við. Húrra fyrir anarkistunum

  Freyr

  ReplyDelete
 2. En voru kommúnistar látnir vera með sína fána?
  Ekki fallegri saga bakvið það flagg!
  Elís.

  ReplyDelete
 3. Það var ágætt. En hvað með hina tvo nasistafánana?

  ReplyDelete
 4. Ég veit ekki hvað varð um hina tvo nasistafánana. Sá sem fór á bálið var þessi með hakakrossinum og járnkrossinum á.

  ReplyDelete