Wednesday, October 6, 2010

Lækjartorg klukkan 17 í dag

Í tilefni af því að tvö ár eru frá hruni, boðar Rauður vettvangur til mótmælafundar á Lækjartorgi klukkan 17 í dag. Ræðumenn: Skúli Jón Unnar- og Kristinsson, háskólanemi; Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Attac og VGR og Julie Malling, frá danska Kommúnistaflokknum. Fjölmennið öll, nema nasistar.

No comments:

Post a Comment