Monday, January 11, 2016

Lifir franski frankinn enn?

Af vef RÚV:
Auk þess höfðu [Frakkar] miklar áhyggjur af því að Gaddafi ætlaði að minnka áhrif Frakka með því að koma á fót eigin gjaldmiðli, sem yrði notaður víðar í álfunni, til þess að koma í stað franska frankans sem er útbreiddur í Afríku. Gaddafi lá á gríðarlegum gull- og silfurforða sem hann ætlaði að nota til þess að styðja við gjaldmiðilinn. 
Frakkar tóku þátt í Líbýustríði til að standa vörð um franska frankann. Þetta hefur RÚv eftir Simon Blumenthal, ráðgjafa Hillary Clinton. Franska frankann? Hafa Afríkumenn ekki frétt af evrunni?

1 comment:

  1. Það hanga enn Frakkar í skápum í Frakklandi, fullir af frönkum sem bíða bara eftir því að koma út úr skápnum sem evrur í þýsku drag-show - frankly speeking.

    ReplyDelete