Tuesday, December 29, 2015

RIP Lemmy Kilmister

Síðan ég var unglingur hefur Lemmy Kilmister borið höfuð og herðar yfir aðra rokkara og fáir komist nálægt honum. Sem fullorðinn maður sá ég hann níu sinnum á tónleikum, einu sinni í Bretlandi og átta sinnum í Þýskalandi. Það voru góðar stundir.

Hann var kannski fylliraftur, hann var kannski dópisti, hann var kannski flagari, hann var kannski hás gamall karl með loðin kýli út úr andlitinu, en hann var alltaf langflottastur og alltaf einstakur.

No comments:

Post a Comment