Wednesday, February 18, 2009

Ekki ríður spillingin við einteyminginn...

...þá komið er á Framsóknarþingin. Hvers vegna er ekki búið að þurrka þennan flokk út?
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Pétur Tyrfingsson ætlar í framboð fyrir Samfylkingu. Er hann ekki flokksbundinn Vinstri-grænn?

No comments:

Post a Comment