Thursday, October 25, 2012

Vísa um Guðmund og Róbert

Ég orti þessa um daginn, í vikunni þegar Róbert Marshall gekk til liðs við Guðmund Steingrímsson á Alþingi:

Að hann hrósi sigri senn
síst ég tel, né inni
fái Gvendur marga menn
með Marshallaðstoðinni.

No comments:

Post a Comment