Thursday, October 25, 2012

Evran svínvirkar -- í alvörunni

Í sumar las ég alveg dúndurgóða grein um evruna, eftir kanadíska rannsóknarblaðamanninn Greg Palast. Svo góða, að ég bað um og fékk leyfi til að þýða hana og birta á Egginni. Lesið hana:

Evran er mjög árangursrík – án gríns

No comments:

Post a Comment