Tuesday, September 18, 2012
Tonn af rusli ... þau eru nú víða
Áhugafólk um að Hafnarfjarðarhraun þjóni ekki sem sorphaugur, hefur tínt óhemjumagn af rusli í Hafnarfjarðarhrauni, og er það vel. Ég fór í Heiðmörk í gær, ætlaði að fara í berjamó en hefði betur ætlað í ruslamó. Þar er allt fullt af andskotans drasli, hvar sem maður kemur. Sígarettustubbar, tómar dósir, fjúkandi plast og pappadrasl. Aldeilis paradísin.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment