Tuesday, September 18, 2012

Eigin peningastefna

Seðlabankastjóri er sleginn yfir vondri reynslu af eigin stefnu Íslendinga í peningamálum undanfarinn áratug. Ekki skal ég þræta fyrir það. En lexían er ekki að það sé slæmt að hafa eigin peningastefnu, heldur að það sé slæmt að hafa slæma peningastefnu. Árinni kennir illur ræðari.

No comments:

Post a Comment