Saturday, September 8, 2012

Enn eitt álverið?

Þegar VG settist í ríkisstjórn, hafði ég jarðbundnar væntingar, en ég leyfði mér að halda að það yrði í það minnsta bundinn endir á stóriðjustefnuna. En Century Aluminium ætlar að ræsa álver í Helguvík 2015. Eins og spámaðurinn sagði í ágústtesunum: Sá sem vill stöðva stóriðjustefnu lætur hvorki álversframkvæmdir í Helguvík halda áfram óáreittar né kýs flokk sem gerir það.

No comments:

Post a Comment