Thursday, December 9, 2010

Wikileaks og hótanir

Ef Visa, MasterCard og PayPal endurskoða ekki Wikileaks-bannið fyrir helgi, þá er ég hættur að skipta við þessi fyrirtæki, að minnsta kosti þangað til þau endurskoða það. Ég hvet aðra jarðarbúa til þess sama.

1 comment:

  1. OK master Vésteinn, Will do
    yours E.T.

    P.s. Are you sure you'r not alien?

    ReplyDelete