Saturday, December 4, 2010

Landspítali: 40 ára gömul tæki

Í fréttum Sjónvarps í kvöld var sagt að Landspítali ætti um 12.000 "tæki" og þau elstu væru orðin 40 ára gömul. Hvað er "tæki" í þessu samhengi? Hrærivél? Og er ég einn um að hafa saknað þess að sjá þetta 40 ára gamla tæki?

No comments:

Post a Comment