Thursday, March 26, 2009

Óánægja með landsfund VG

Ég lofaði því á mánudaginn að ég skyldi gera nánar grein fyrir óánægju minni með landsfund VG, nánar tiltekið óánægju með afgreiðslu ályktunar um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum. Ég hef nú skrifa grein, sem birtist á Egginni í morgun, þar sem ég reifa málið. Gerið svo vel:

No comments:

Post a Comment