Saturday, March 21, 2009

Hér á Íslandi er hvorki verið að hverfa aftur til einfalds kapítalisma né tvöfalds kapítalisma, heldur bara óldskúl pilsfalds kapítalisma.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Ég gekk í VG fyrir fjórum vikum, og í dag (s.s. föstudag) var á á landsfundi flokksins. Þessi fæddist þar:

Verður þess minnst, er hægri her
hrundi, með kynstrum sleginn.
Gæfan finnst þó: Grasið er
grænna vinstra megin.

No comments:

Post a Comment