Friday, March 20, 2009

"einfaldur kapítalismi"

Það er tómur hugarburður að það sé hægt að "hverfa frá villtum kapítalisma til einfalds kapítalisma". Það er ekki hægt frekar en að við getum horfið aftur til lénsveldisins. Leiðin frá villtum kapítalisma liggur ekki aftur á bak í tíma, til einhvers skáldaðs hagkerfis þar sem kapítalisminn var saklaus og tær, heldur liggur leiðin fram á við, til sósíalismans. Lausnin er að skipuleggja hagkerfið þannig að það uppfylli þarfir fólks og fari vel með fólk, náttúru og auðlindir.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
"Ísraelar unnu voðaverk" -- svei mér fréttir það.

No comments:

Post a Comment