Thursday, March 31, 2016

"Hæfi" er marklaust orð

Ef fjármál maka eru manni óviðkomandi vegna þess að maðurinn er með aðra kennitölu en makinn, þá er "hæfi" ógegnsær orðaleppur sem villir um fyrir fólki.

Svipað og fyrir hrun (og kannski ennþá?) þegar t.d. feðgar töldust ekki vera "tengdir aðilar".

No comments:

Post a Comment