Tuesday, March 8, 2016

Áttundi mars

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er í dag. Af því tilefni er baráttufundur í Iðnó, sem meðal annars má lesa um hér, sem ég hvet fólk til að mæta á þótt ég komist ekki sjálfur.

Ingen klassekamp uden kvindekamp!
Ingen kvindekamp uden klassekamp!

No comments:

Post a Comment