Wednesday, March 2, 2016

DíaMat: umsókn farin af stað

DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju var stofnað í fyrra. Ég er formaður þess. Í gær póstlagði ég formlega umsókn um að það fái skráningu sem lífsskoðunarfélag. Áhugasamir geta lesið greinarstúf um það hér og geta líka gefið sig fram í tölvupósti: vangaveltur@yahoo.com

No comments:

Post a Comment