Thursday, December 10, 2015

Um skertan samningsrétt stéttarfélaga

Þórarinn Hjartarson skrifar um þreifingar um rammasamkomulagið um vinnumarkaðinn, sem var undirritað í haust:

Skjótt og hávaðalaust er komin í notkun NÝ UMGJÖRÐ um kjaraviðræður í landinu. Rammi sem engar kröfur mega fara út fyrir liggur fyrir í upphafi viðræðna. Aldeilis tromp fyrir atvinnurekandann að slá í borðið með!

Er þetta nokkuð annað en tæki fyrir auðvaldið, til að skammta vinnandi fólki laun? Lesið grein Þórarins: Skertur samningsréttur stéttarfélaga.

No comments:

Post a Comment