Tuesday, December 15, 2015

DíaMat: Díalektísk efnishyggja

DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju tók til starfa fyrr á þessu ári, og hefur smám saman verið að safna félögum. Vantrú birti á dögunum grein um það, eftir sjálfan mig, en ég er forstöðumaður þess.

Hér með er skorað á áhugasama að gefa sig fram í tölvupósti: vangaveltur@yahoo.com

No comments:

Post a Comment