Tuesday, January 20, 2015

IS í Danmörku: snúa baki við Enhedslisten

IS (Internationale socialister) ákváðu á landsfundi sínum að snúa baki við Enhedslisten, sem flokkur. Ástæðuna segja þeir vera að þeir eigi ekki lengur pólitíska samleið, en Enhedslisten hefur undanfarin ár verið á vegferð til hægri og til aukinnar tækifærisstefnu. IS, sem eru trotskíistar, munu nú snúa sér að uppbyggingu eigin flokks og friðarhreyfingarinnar. Frá þessu greinir Modkraft.dk.

No comments:

Post a Comment