Tuesday, January 1, 2013

Áramótaávarp forsetans

Í gærkvöldi horfði ég á síðasta áramótaávarp Hu Jintao, fráfarandi forseta Kína. Hann kvað árið 2013 verða mikilvægt ár í efnahagsuppbyggingu Kína, ásamt því að merkilegra frétta væri að vænta af átjánda landsþingi Kommúnistaflokksins. Loks óskaði hann heimsbyggðinni friðar og velsædar, auk góðrar heilsu, á nýja árinu.
Svona, svo því sé haldið til haga.

2 comments:

  1. En það er ekki kínverska nýárið?

    ReplyDelete
  2. Ég veit, kínverska nýárið er ekki fyrr en eftir nokkrar vikur. En þetta var samt á dagskrá á kínversku sjónvarpsstöðinni CCTV, þar sem ég sá það.
    (sjá hér: http://english.cntv.cn/ -- ávarpið sjálft má sjá hér: http://english.cntv.cn/program/newsupdate/20121231/107255.shtml ef fólk vill)

    ReplyDelete