Thursday, January 3, 2013

Áramótavísa

Þessi orti sig sjálf áðan:

Lítil átti áramót,
ekki fyndið skaupið,
lítið snæddi og lítil bót
að lítið fékk í staupið.

No comments:

Post a Comment