Tuesday, January 15, 2013

Alþýðufylkingin kynnir sig

Alþýðufylkingin, sem stofnuð var síðastliðinn laugardag, er komin með bloggsíðu, þar sem má lesa stofnályktun og ályktun stofnfundar, auk laga og stefnuskrár. Stefnuskráin verður reyndar ekki fullfrágengin fyrr en á framhaldsstofnfundi í febrúar.
Setjið ykkur í samband ef þið hafið áhuga: althydufylkingin@gmail.com

No comments:

Post a Comment