Thursday, July 16, 2009

Tönn

Fyrsta tönnin kom í ljós í Eldeyju í gær.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Úff -- það hrannast upp verkefnin þegar maður bregður sér af bæ. Það er ekki lítið illgresi í garðinum hjá mér í augnablikinu...

No comments:

Post a Comment