Tuesday, July 21, 2009

Hvert á VG að stefna?

Fundur umræðuhóps sósíalista innan VG, þriðjudag 21. júlí kl. 20 í Suðurgötu 3 í Reykjavík.

Er flokkurinn á réttri leið í ríkisstjórninni?

* Hvað með ESB-aðild?
* Hvað með Icesave-málið?
* Hvað með velferðarkerfið og önnur mál?
* Hvaða aðrir valkostir eru í stöðunni?

Stuttar framsögur og umræður.

Allir eru velkomnir, ekki síst þingmenn VG.

No comments:

Post a Comment