Friday, July 24, 2009

Í kvöld: Kreppa og bylting

Ég vek athygli á þessum fundi í kvöld:

Kreppa og bylting

föstudag 24. júlí kl. 20:00

Málfundur Rauðs vettvangs um leiðina út úr kreppu auðvaldsins og uppbyggingu byltingarhreyfingar á Íslandi.
Framsögumenn Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson, félagar í Rauðum vettvangi.

Umræður og ráðagerðir.

Hluti af Rauðum dögum í Reykjavík 2009

No comments:

Post a Comment