Thursday, April 2, 2009

A-manneskja

Eldey vaknaði um hálfsjö-leytið í morgun. Öllum að óvörum rak hún upp skellihlátur.
Það er allavega greinilegt að hún hefur ekki morgungeðvonskuna úr föðurættinni.

~~~ ~~~ ~~~ ~~~

Afhendingar tvær:

Litlu vil ég lofa um hvað leysa kratar,
formenn þeirra og flokkasnatar.

En bráðum kemur byltingin með blóm í haga,
og sósíalíska sumardaga.

No comments:

Post a Comment