Monday, March 6, 2006

Mjög áhugavert

Í dag eru tvær greinar birtar eftir mig, lesið þær báðar eða þið missið af miklu.
Á Vantrú: „Er guð sekur um brot gegn friðnum?
Á Egginni: „Eru álfyrirtækin ágjörn og sálsjúk mafía?
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Ég hef hugsað mér að fara á þennan fyrirlestur í hádeginu á morgun, þriðjudag. Sumarliði Ísleifsson spyr hvað útrás sé og reynir að svara því.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Ísrael: Olmert hyggst loka landtökubyggðum“ -- því trúi ég þegar ég sé það. Kannski að hann lokið nokkrum litlum og einangruðum byggðum, þar sem svarar ekki strategískum kostnaði að halda úti byggð, eins og Sharon gerði. Mun hann loka stóru byggðunum? Mun hann fría Austur-Jerúsalem landtökubyggðum? Mun hann láta rífa niður múrinn? Nei, það mun hann ekki gera. Sannið bara til!

No comments:

Post a Comment