Wednesday, March 29, 2006

Fréttnæmt

Í gær var grein eftir mig á Egginni: „Írak í dag í ljósi stéttabaráttunnar“.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Bandarískur málaliði gómaður með sprengiefni í Tikrit, Írak.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Evo Morales býður George Bush í heimsókn til Bólivíu.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Það er svei mér gott til þess að vita að FBI skuli fylgjast með vinstrimönnum sem boða frið og fleira hættulegt.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Til að rifja upp: John Negroponte, dauðasveitir í El Salvador; dauðasveitir í Írak?
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Abid Ullah Jan skrifar um nasista tíunda áratugarins sem í þetta skipti eru ekki þýskir.

No comments:

Post a Comment