Wednesday, June 1, 2016

Stríð um heimsyfirráð ... og mistök mín

Hér á þessu bloggi póstaði ég í fljótfærni grein á mánudaginn, þar sem nafn höfundar kom ekki fram. Ég var ekki höfundurinn (því miður, þetta er mjög góð grein), heldur var það Þórarinn Hjartarson. Greinin hefur nú birst þar sem henni var upphaflega ætlað að birtast, á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar. Lesið hana, þið verðið betri manneskjur eftir það:

Stríð um heimsyfirráð: Hnattræn auðvaldselíta þolir ekki sjálfstæð ríki

No comments:

Post a Comment