Tuesday, May 24, 2016

Alþýðufylkingin annað kvöld: Opinn fundur um þingkosningarnar

Á morgun miðvikudag kl. 20 heldur Alþýðufylkingin opinn fund í Friðarhúsi um Alþingiskosningarnar framundan. Þorvaldur Þorvaldsson kynnir drög að kosningastefnuskrá. Umræður um kosningaundirbúning. Sjá hér.

No comments:

Post a Comment