Monday, June 6, 2016

Samfylkingin ekki vinstriflokkur

 „Jafnaðarmenn skilgreina sig ekki til hægri eða vinstri.“

Það var nefnilega það. Það er nú langt síðan ég áttaði mig á því að kratar hefðu fjarlægst upprunann svo mikið að þeir væru hættir að geta kallast vinstrimenn, en ágætt að fá þessa staðfestingu á því frá nýkjörnum formanninum.

No comments:

Post a Comment