Thursday, March 5, 2015

Léleg markaðssetning

Ég er með hálfs metra sítt hár á höfðinu og kollvikin eru á sama stað og þau voru fyrir 10 og 20 árum síðan. Þegar ég opna fréttasíðu Yahoo er þriðja hver "frétt" auglýsing um magnaðar nýjar leiðir til að vinna bug á skalla. Ef þetta á að heita "smart" markaðssetning eða sniðin að einstökum neytendum, þá er mikið verk eftir óunnið á sviði gervigreindar.

No comments:

Post a Comment