Tuesday, March 17, 2015

Landsfundur SHA: hvert á friðarhreyfingin að stefna?

Landsfundi Samtaka hernaðarandstæðinga, sem átti að fara fram sl. laugardag, var frestað vegna veðurs og verður í staðinn haldinn annað kvöld, miðvikukvöld, eins og fram kemur á Friðarvefnum.

Ég býð mig fram til formanns. Af því tilefni vil ég vekja athygli á grein eftir sjálfan mig, sem birtist í síðasta tölublaði Dagfara, málgagns SHA, og einnig á þessu bloggi hér: Hvert eiga SHA að stefna?

No comments:

Post a Comment