Saturday, August 9, 2014

Varað við pyntingaskýrslu

Í Bandaríkjunum óttast menn að útgáfa skýrslu um pyntingar bandarísku leyniþjónustunnar í Miðausturlöndum muni leiða af sér ofbeldisfull mótmæli. Vara þess vegna við að hún verði gefin út. Einhver mundi draga aðrar ályktanir. Hvernig væri að hætta að pynta fólk?

No comments:

Post a Comment