Tuesday, August 5, 2014

Lespíur og múslimir

Rosalega er fólk trúverðugt sem þykist hafa vit á einhverju sem það er á móti, og kann ekki að stafsetja orðið: lespía, múslimur, moskva, femenistar, komonisti, manrétnidi.

Eða eins og kerlingin sagði, "sko, ég er enginn rasmismi, en..."

No comments:

Post a Comment