Saturday, May 8, 2010

natus est filius meus

Síðasta miðvikudagsmorgun, 5. maí, klukkan 6:54, fæddist okkur Rósu vænn og vel útilátinn sonur. Þau hafa það ágætt mæðginin, bæði tvö. Eldey Gígja, sem er fimmtán mánaða, er nú orðin stóra systir og finnst viðbrigðin nokkur.

4 comments:

 1. Kristín í ParísMay 8, 2010 at 7:06 AM

  Til hamingju með það!

  ReplyDelete
 2. Felicitationes o Vésteinn Roseque.

  ReplyDelete
 3. Guðbergur Egill EyjólfssonMay 19, 2010 at 1:09 PM

  Hjartanlega til hamingju.

  ReplyDelete