Thursday, May 20, 2010

Dylgjur, lygar og útúrsnúningar

Fjölmiðlar og hægrimenn hamast nú við að sverta Alþingis-nímenningana og dæma þá níðinga og svíðinga. Einn nímenninganna, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, skrifar um þessa ólíkindaumræðu, tekur dæmi og hrekur lið fyrir lið í greininni Íslenska umræðuplanið.

No comments:

Post a Comment