Tuesday, May 5, 2009

Hetja?

Vísir greinir frá: Stríðshetja fær háþróaða gervifætur frá Össuri.
Hvers vegna er honum valin einkunnin stríðshetja? Lítur Vísir á það sem hetjuskap að þjóna hernámsöflum í Írak? Eða drýgði hann hetjudáðir meðan hann var þar? Særðist hann kannski þegar hann steig á jarðsprengju þegar hann var að bjarga börnum út úr brennandi húsi? Ég er forvitinn, hvort er hann hetja eða ekki?
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Jón Karl skrifar á Eggina: Anarkistar vs. kommúnistar?

No comments:

Post a Comment