Monday, January 5, 2009

Byltingin á Kúbu 50 ára

Nú fagnar Kúba 50 ára byltingarafmæli. Það er að sönnu stór sigur. Mér leiðist einhliða umfjöllun um Kúbu. Mér leiðist þegar hægrimenn sjá Kúbu allt til foráttu og vinstrimenn ekkert. Þegar menn sjá bara aðra hliðina. Ég er ekki með ofbirtu í augunum af aðdáun á öllu í stjórnarfari á Kúbu. Þeir mega eiga það sem þeir eiga, sem er sumt gott og sumt slæmt. Bill Van Auken skrifar um Kúbu á WSWS: Cuba marks 50th anniversary of revolution in shadow of world crisis og mælir hann einnig með greininni Castroism and the politics of petty-bourgeois nationalism.

No comments:

Post a Comment