Tuesday, October 5, 2021

Textaðar sjónvarpsfréttir

Þegar RÚV flytur fréttir um heyrnarlausa, þá eru þær hafðar textaðar. Væntanlega til þess að heyrnarlausir geti fylgst með þeim. Ekkert um okkur án okkar og þannig.

En hei, dettur engum í hug að heyrnarlausir gætu haft áhuga á fréttum um eitthvað annað en heyrnarlausa? Hvaða bull er þetta?

No comments:

Post a Comment