Tuesday, April 19, 2016

Árni Páll: Vafningar eða verðmætasköpun?

Árni Páll Árnason skrifar á Kjarnann: Vafningar eða verðmætasköpun?
Það er margt gott í þessari grein. Um hana vil ég þó segja:


Að því sögðu er ánægjulegt að dropinn sé farinn að hola steininn. Að formaður Samfylkingarinnar sé farinn að taka undir málflutning Alþýðufylkingarinnar veit vonandi á gott. Ætli félagar hans í flokknum séu samt ekki ennþá of „frjálslyndir“ og „nútímalegir“ til að veita félagsvæðingu fjármálakerfisins brautargengi?

No comments:

Post a Comment