Thursday, November 5, 2015

Maxismi á vorum dögum: málþing á laugardag

Rauður vettvangur efnir til málþings um marxisma á vorum dögumlaugardaginn 7. nóvember kl. 15 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar). Rætt verður um erindi marxismans við nútímann og nokkur helstu álitamál í þeim efnum. Framsögumenn: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Attac, Vésteinn Valgarðsson, formaður Rauðs vettvangs, Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. Umræður verða að loknu hverju framsöguerindi og einnig í lokin. 
Allir eru velkomnir!

No comments:

Post a Comment