Friday, September 11, 2015

Samstaða með flóttamönnum, Austurvelli kl. 13 laugardag

Flóttamannaverkefnið vegna stríðsins í Sýrlandi og fleiri átaka er ærið.
Á morgun, laugardaginn 12. september er alþjóðlegur samstöðudagur með flóttafólkinu. Kl. 13 verður samkoma á Austurvelli af þessu tilefni.
Fésbókarsíðu viðburðarins má sjá hér.

No comments:

Post a Comment